Síða 1 af 1

Hamranes - 3.janúar 2024

Póstað: 3. Jan. 2024 17:53:31
eftir Sverrir
Fyrsti miðvikudagshittingur ársins var á sínum stað, fljúgandi hálka var á svæðinu sem gerði brottförina áhugaverða, en harðjaxlarnir létu það ekki á sig fá!

IMG_8209.jpg
IMG_8209.jpg (145.79 KiB) Skoðað 186 sinnum



Re: Hamranes - 3.janúar 2024

Póstað: 3. Jan. 2024 21:21:51
eftir gudjonh
Já, fín mæting á fyrsta miðvikudagshittingi ársins, en enhver snéri við, við lokunarpóstinn á veginum. Oft komið í Hamranes en aldrei séð neitt þessu líkt. Og bara fín mæting hjá yngri mönnum, ekki orðnir "lögleigir"!!