Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 12.janúar 2024

Póstað: 12. Jan. 2024 22:25:19
eftir maggikri
Gústi Gunni og ég fórum út á Arnarvöll í blíðunni í dag. Smávegis rigningarúði kom en við létum það ekki á okkur fá.

Re: Arnarvöllur - 12.janúar 2024

Póstað: 12. Jan. 2024 22:26:50
eftir maggikri