Síða 1 af 1

Hamranes - 28.mars 2024 - Skírdagur

Póstað: 28. Mar. 2024 18:43:08
eftir Sverrir
Lúlli ræsti út mannskap í vindpokareisingu í dag og svöruðu fimm hetjur háloftanna kallinu og mættu út á völl í frábæru gluggaveðri, skítakulda og golu en blár himinn og fínasti félagsskapur. Reisingin tók ekki langan tíma og nýttu menn svo tækifærið og frömdu hina ýmsu loftfimleika.

Bárum himnasúluna á höndum vorum.
1.jpg
1.jpg (276.27 KiB) Skoðað 606 sinnum

2.jpg
2.jpg (367.05 KiB) Skoðað 606 sinnum

Alvöru boltar.
3.jpg
3.jpg (349.72 KiB) Skoðað 606 sinnum

Alvöru verkfæri þurfti í gjörninginn.
4.jpg
4.jpg (194.42 KiB) Skoðað 606 sinnum

Fóru létt með þetta og voru snöggir að!
5.jpg
5.jpg (418.69 KiB) Skoðað 606 sinnum

Allt annað líf!
6.jpg
6.jpg (207.37 KiB) Skoðað 606 sinnum

Eldgosið er enn á sínum stað.
7.jpg
7.jpg (364.75 KiB) Skoðað 606 sinnum

Re: Hamranes - 28.mars 2024 - Skírdagur

Póstað: 30. Mar. 2024 16:08:47
eftir lulli
Smá álagspróf núna um páskana og svo ættu bara léttir vorvindarnir að taka við vonandi. Takk fyrir að svara kalli kallsins , það er bara fluglegra að hafa svona vindpoka á vaktinni , ég verða sega það..
Kveðja Lúlli