Síða 1 af 1

Bleiksteinsháls - 16. april 2024

Póstað: 16. Apr. 2024 15:24:46
eftir gudjonh
Það kom að því að taka fyrsta og annað hangflug ársins. Það var mjög gott SA hang á Bleiksteinsálsi!
Er kanski fljúgandi furðuhlutur sem sést á myndavélinni ofarlega til vinstri?

Re: Bleiksteinsháls - 16. april 2024

Póstað: 17. Apr. 2024 12:58:57
eftir Sverrir
Glæsilegt, það hlaut að koma að því að hægt væri að hanga!

Re: Bleiksteinsháls - 16. april 2024

Póstað: 17. Apr. 2024 20:57:26
eftir gudjonh
En skoðaðir þú UFOið á vefmyndavélinni??