Bleiksteinsháls - 16. april 2024
Póstað: 16. Apr. 2024 15:24:46
Það kom að því að taka fyrsta og annað hangflug ársins. Það var mjög gott SA hang á Bleiksteinsálsi!
Er kanski fljúgandi furðuhlutur sem sést á myndavélinni ofarlega til vinstri?
Er kanski fljúgandi furðuhlutur sem sést á myndavélinni ofarlega til vinstri?