Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 21.apríl 2024

Póstað: 21. Apr. 2024 21:42:31
eftir Sverrir
Við Lúlli litum við út á Arnarvelli í kvöld og kom Lúlli með Corsair með sér sem þurfti að þreyta frumflug undir stjórn Lúlla. Gústi leit svo við á ögurstundu og náði í skottið á frumfluginu. Til hamingju með glæsilega flugvél Lúlli.


Re: Arnarvöllur - 21.apríl 2024

Póstað: 22. Apr. 2024 20:24:30
eftir lulli
Það var svo sannarlega kominn tími til að þessi einstaka smíð Skjaldar og Ziroli fengju viðringu eftir langa jarðtengingu.
Allt sem átti að virka, virkaði nema hvað annað hjólið var heldur rólegt niður, en það gerði flugið bara meira spennandi hehe...
eins var ég tæpur á að strika proppinn en það slapp með 2cm
Kærar þakkir fyrir daginn og þessa flottu myndir. Kv. L.

Re: Arnarvöllur - 21.apríl 2024

Póstað: 23. Apr. 2024 21:58:59
eftir Sverrir
Takk sömuleiðis!