Heldur betur líf og fjör í kvöld, ég, Lúlli, Gústi, Gunni, Guðni og Maggi skemmtum okkur eins og best verður á kosið við flug og almenn skemmtilegheit. Fjórar þotur og svæðinu, svifflugur, listflugvélar og ég veit ekki hvað og hvað.
Takk fyrir samveruna drengir, megi flugkvöld ársins verða sem allra flest!
Meira margmiðlunarefni mun svo vonandi birtast fljótlega frá fjörinu.