Þytur - Greiðsluseðlar sendir út
Póstað: 24. Apr. 2024 12:38:45
Daginn kæru félagar Þyts.
Greiðsluseðlar fyrir sumarið eru byrjaðir að berast félagsmönnum og reikna má með að nýtt aðgangsnúmer að svæðinu muni taka gildi frá miðjum maí.
Miðvikudagshittingar færast svo yfir á kl.18:30 frá næstu viku.
Ef einhverra hluta fáirðu ekki gíróseðil eða valgreiðslu í heimabanka er viðkomandi hvattur til að setja sig í samband við ritara eða gjaldkera félagsins.
Aðgangsnúmerið má þegar þar að kemur, finna í horni 2024 skírteinisins
Með ósk um góða þáttöku 2024 enda ætlum við að fljúga mikinn þetta sumar.
Kveðja ritari Þyts
Greiðsluseðlar fyrir sumarið eru byrjaðir að berast félagsmönnum og reikna má með að nýtt aðgangsnúmer að svæðinu muni taka gildi frá miðjum maí.
Miðvikudagshittingar færast svo yfir á kl.18:30 frá næstu viku.
Ef einhverra hluta fáirðu ekki gíróseðil eða valgreiðslu í heimabanka er viðkomandi hvattur til að setja sig í samband við ritara eða gjaldkera félagsins.
Aðgangsnúmerið má þegar þar að kemur, finna í horni 2024 skírteinisins
Með ósk um góða þáttöku 2024 enda ætlum við að fljúga mikinn þetta sumar.
Kveðja ritari Þyts