Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 25.apríl - Sumardagurinn fyrsti flugkoma

Póstað: 25. Apr. 2024 19:26:06
eftir Sverrir
Tilvonandi sumri var fagnað út á Arnarvelli í smá gluggaveðri þó það hafi hlýnað þegar leið á morguninn. Múgur og margmenni á svæðinu með flugmódel af öllum stærðum og gerðum. Nokkur módel rispuðust aðeins í aðgerðum dagsins en ekkert sem smá olnbogafeiti lagar ekki.

Tók nokkrar myndir af viðstöddum og flugmódelum en svo voru fleiri með linsur á lofti svo vonandi bætist aðeins í bunkann fljótlega.

Re: Arnarvöllur - 25.apríl - Sumardagurinn fyrsti flugkoma

Póstað: 26. Apr. 2024 16:24:49
eftir Sverrir

Re: Arnarvöllur - 25.apríl - Sumardagurinn fyrsti flugkoma

Póstað: 27. Apr. 2024 16:38:47
eftir Guðni
Frábær samantekt á þessum, ég segi bara svakalega degi Sverrir...get ekki bætt miklu við..bara svona til að sýnast....:)

Re: Arnarvöllur - 25.apríl - Sumardagurinn fyrsti flugkoma

Póstað: 27. Apr. 2024 18:54:17
eftir Sverrir
Snilld!