Síða 1 af 1
Arnarvöllur - 26.apríl 2024
Póstað: 26. Apr. 2024 22:28:26
eftir maggikri
Viðring í dag í gluggaveðri á Arnarvelli. Testflug á Eflite Havoc. Gústi með Flexjet og Örn með Yak 55, Sverrir mmeð 70D.MK með Havoc og Yak 54. Stór vindpoki settur upp.
Re: Arnarvöllur - 26.apríl 2024
Póstað: 27. Apr. 2024 10:13:50
eftir Sverrir
maggikri skrifaði: ↑26. Apr. 2024 22:28:26Stór vindpoki settur upp.
Bara venjuleg FMS stærð!
Til hamingju með Havoc, glæsileg vél!
Nokkrar myndir frá deginum.