Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 1. Maí. 2024 15:22:54
eftir Sverrir
Áfram heldur veðurblíðan, mikið flogið og mikið fjör, frumflug og endurflug og ég veit ekki hvað og hvað!

Re: Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 1. Maí. 2024 16:27:23
eftir maggikri
Myndir.

Re: Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 1. Maí. 2024 16:31:51
eftir maggikri





Re: Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 1. Maí. 2024 18:06:10
eftir Sverrir
Til hamingju með frumflugið!

Einstaklega flottar myndir af Mustang! 8-)

Re: Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 1. Maí. 2024 20:19:54
eftir maggikri
Já takk fyrir það og myndirnar!

kv
MK Mustang

Re: Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 2. Maí. 2024 00:08:33
eftir Guðni
Sömuleiðis Maggi til lukku með Mustanginn..hann er alltaf flottur....

Kv.Guðni

Re: Arnarvöllur - 1.maí 2024

Póstað: 2. Maí. 2024 10:12:09
eftir Örn Ingólfsson
Frábær dagur og frábærar myndir!
Virkilega flottar myndir.