Arnarvöllur - 5.maí 2024
Arnarvöllur - 5.maí 2024
Kvöldflug á Arnarvelli. Testflug á Epsilon XL3 4 metra sviffluga. Gekk vel með aðstoð svifflugmanns með reynslu.
- Viðhengi
-
- Skjámynd 2024-05-05 222212.jpg (203.54 KiB) Skoðað 744 sinnum
-
- Skjámynd 2024-05-05 222327.jpg (236.03 KiB) Skoðað 744 sinnum
-
- Skjámynd 2024-05-05 222438.jpg (140.43 KiB) Skoðað 744 sinnum
-
- Skjámynd 2024-05-05 222616.jpg (258.31 KiB) Skoðað 744 sinnum
-
- 1714942219.jpg (226.35 KiB) Skoðað 742 sinnum
Arnarvöllur - 5.maí 2024
Við Maggi skutumst á Arnarvöll eftir mat og Maggi tók með sér Epsilon XL3 og frumflaug henni. Hamingjuóskir með nýja svifflugu!
Gekk á með éljum fyrr um kvöldið.
Eins og sjá má!
Tekur sig vel út.
Maggi sáttur eftir frumflugið.
Ágætis vængur, allir fjórir metrarnir.
Náðumst á mynd við afmyndunina.
Gekk á með éljum fyrr um kvöldið.
Eins og sjá má!
Tekur sig vel út.
Maggi sáttur eftir frumflugið.
Ágætis vængur, allir fjórir metrarnir.
Náðumst á mynd við afmyndunina.
Icelandic Volcano Yeti
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2024
Glæsileg vél.
Til hamingju með vélina.
Til hamingju með vélina.
Re: Arnarvöllur - 5.maí 2024
Til hamingju með gripinn Maggi...alveg þokkalegt vænghaf þetta..

If it's working...don't fix it...