Síða 1 af 1
Minni á flotflugkomuna á morgun 14. maí
Póstað: 13. Maí. 2024 12:55:47
eftir Sverrir
Þá er komin tími til að hefja flotflugtímabilið og það stefnir í aldeilis ljómandi góða kvöldstund á morgun!
Sjáumst annað kvöld!

- IMG_9764.jpeg (323.38 KiB) Skoðað 854 sinnum
Re: Minni á flotflugkomuna á morgun 14. maí
Póstað: 13. Maí. 2024 14:24:41
eftir gudjonh
Og hvenær mæta menn?
Re: Minni á flotflugkomuna á morgun 14. maí
Póstað: 13. Maí. 2024 16:05:22
eftir Ágúst Borgþórsson
Þeir sprækustu mæta uppúr 17
Re: Minni á flotflugkomuna á morgun 14. maí
Póstað: 13. Maí. 2024 20:46:08
eftir Sverrir
gudjonh skrifaði: ↑13. Maí. 2024 14:24:41
Og hvenær mæta menn?
Þeir hörðustu mæta snemma enda flugkvöld en sjálf
flotflugkoman hefst kl. 20 og á vindur að ganga niður með kvöldinu.
Mönnum er þó að sjálfsögðu frjálst að byrja fyrr.

- IMG_9769.jpeg (113.25 KiB) Skoðað 821 sinni