Síða 1 af 1

Minni á Kríumótið um helgina

Póstað: 30. Maí. 2024 21:33:36
eftir Sverrir
Stefnt er á að halda Kríumótið núna um helgina, laugardagur aðaldagur og sunnudagur til vara.
Spáin er frekar blaut í augnablikinu svo við verðum að sjá til annað kvöld hvernig hún mun þróast.


Re: Minni á Kríumótið um helgina

Póstað: 31. Maí. 2024 19:51:57
eftir Sverrir
Eftir að hafa legið yfir kortunum þá hefur nefndin ákveðið að blása morgundaginn af. Sunnudagurinn lítur ekki nógu vel út en sjáum til hvernig spáin verður seinni part kjördags.

Re: Minni á Kríumótið um helgina

Póstað: 1. Jún. 2024 20:23:47
eftir Sverrir
Eftir að hafa legið yfir kortunum þá hefur nefndin því miður ákveðið að blása morgundaginn af.