Minni á Kríumótið um helgina
Póstað: 30. Maí. 2024 21:33:36
Stefnt er á að halda Kríumótið núna um helgina, laugardagur aðaldagur og sunnudagur til vara.
Spáin er frekar blaut í augnablikinu svo við verðum að sjá til annað kvöld hvernig hún mun þróast.
Spáin er frekar blaut í augnablikinu svo við verðum að sjá til annað kvöld hvernig hún mun þróast.