Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní

Póstur eftir Sverrir »

Minni á þotuflugkomuna sem haldin verður í bongóblíðu sunnudaginn 9. júní nk. og hefst hún kl. 10 um morguninn.
Þarna verða jaft steinolíubrennarar sem og hárblásarar af öllum stærðum og gerðum.

Hvetjum þotueigendur og aðra áhugasama um að fjölmenna og njóta veðurblíðunnar með okkur! 8-)

hopurinn.jpg
hopurinn.jpg (365.36 KiB) Skoðað 971 sinni
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 873
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní

Póstur eftir gudjonh »

6 flugmenn en 7 vélar??
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní

Póstur eftir Sverrir »

Betra en 6 vélar og 7 flugmenn! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 6002
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní

Póstur eftir maggikri »

6 flugmenn en 7 vélar??

Ég er auðvitað með tvær.
kv
MK
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Minni á þotuflugkomuna sunnudaginn 9. júní

Póstur eftir Sverrir »

Eru ekki allir örugglega búnir að pakka fyrir morgundaginn!? 8-)

pakka.jpg
pakka.jpg (393.21 KiB) Skoðað 914 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara