Flugmódelspjallið - flugmodel.net
http://spjall.frettavefur.net/
Arnarvöllur - 7.júlí 2024
http://spjall.frettavefur.net/viewtopic.php?t=12872
Síða
1
af
1
Arnarvöllur - 7.júlí 2024
Póstað:
7. Júl. 2024 22:27:19
eftir
maggikri
Enn einn flugdagurinn á Arnarvelli. Sverrir, Gústi og Guðni Sig. Steini litli málari, Anna og Jökull. Örn kom seint og var bara settur á sláttuorfið enda "töðugjöld" framundan.
Re: Arnarvöllur - 7.júlí 2024
Póstað:
7. Júl. 2024 22:40:40
eftir
maggikri