Arnarvöllur - 26.júlí 2024
Póstað: 26. Júl. 2024 20:57:37
Já, sumardagurinn fimmti í dag ef ég hef ekki mistalið, fyrstu menn voru mættir fyrir hádegi og þeir síðustu fóru heim eftir kvöldmat. Mikið um nýjar flugvélar sem hafa ekki verið afmyndaðar á stóru myndavélina svo ég hafði nóg að gera. 
Svo fékk stóri Cub að fara út að leika í dag.

Svo fékk stóri Cub að fara út að leika í dag.
