Flugmódelspjallið - flugmodel.net
http://spjall.frettavefur.net/
Melgerðismelar - 11.ágúst 2024
http://spjall.frettavefur.net/viewtopic.php?t=12901
Síða
1
af
1
Melgerðismelar - 11.ágúst 2024
Póstað:
12. Ágú. 2024 22:48:00
eftir
Sverrir
Það voru svo nokkrir harðjaxlar sem tóku á því á melunum á sunnudeginum eftir flugkomuna... heyrst hefur að til standi að hafa tveggja daga flugkomu á næsta ári!!!
Re: Melgerðismelar - 11.ágúst 2024
Póstað:
13. Ágú. 2024 08:23:50
eftir
gudjonh
Tvær myndir frá mogunvaktinni!