TBS Caipirinha 2
Póstað: 18. Ágú. 2024 15:52:06
Sælir!
Ég hef verið að fljúga drónum í smá tíma núna og ákvað að láta reyna á eitthvað með vængi.
Ég er nýlega búinn að verða mér útum "fixed wing" flugvél sem heitir Caipirinha 2. Ég er með PX4 hugbúnað á henni.
En þar sem þetta módel er ekki með lendingar búnað þá þarf að kasta henni uppí loft, og hefur það gengið einstaklega ílla hjá mér. Í staðinn fyrir að hætta á að skemma nýja dótið mitt vildi ég leita mér ráða hjá sérfræðingum!
Hér er hlekkur af módelinu sem ég er með: https://www.team-blacksheep.com/product ... caipi2_pnp
Með Fyrirframm þökkum
Ég hef verið að fljúga drónum í smá tíma núna og ákvað að láta reyna á eitthvað með vængi.
Ég er nýlega búinn að verða mér útum "fixed wing" flugvél sem heitir Caipirinha 2. Ég er með PX4 hugbúnað á henni.
En þar sem þetta módel er ekki með lendingar búnað þá þarf að kasta henni uppí loft, og hefur það gengið einstaklega ílla hjá mér. Í staðinn fyrir að hætta á að skemma nýja dótið mitt vildi ég leita mér ráða hjá sérfræðingum!
Hér er hlekkur af módelinu sem ég er með: https://www.team-blacksheep.com/product ... caipi2_pnp
Með Fyrirframm þökkum