Síða 1 af 1

Bleikisteinsháls - 7.september 2024

Póstað: 7. Sep. 2024 17:30:26
eftir Sverrir
Stóð beint á Bleikisteinsháls, rokkandi vindur en meðaltalið í kringum 10 m/s. Ég, Guðjón, Böðvar og Erlingur tókum nokkrar góðar rispur í hangsinu.