Arnarvöllur - 11.september 2024
Póstað: 11. Sep. 2024 19:34:58
Líf og fjör, allt fullt af þotum, Gústi og Gunni voru langfyrstir út á völl en svo var Gunni farinn þegar restin mætti. Örninn prófaði nýjar lappir, Gunni jnr. nýja þotu, ég, og Maggi voru bara með eitthvað gamalt og ekkert til að prófa. 
