Re: Svifflugkeppni
Póstað: 25. Jún. 2008 02:41:21
Íslandsmót í módelsvifflugi verður haldið laugardaginn 28 og sunnudaginn 29 júní 2008.
Hástart keppnin F3B verður haldin á flugvellinum við Gunnarsholt.
Vinsælt hefur verið að fara austur á föstudegi, slegið upp tjöldum og átt góða kvöldstund.
Það ræðst aftur á móti af vindátt hvar hangflugs keppnin F3F verður haldin.
Hvolsfjalli í SV átt og N átt
Kambabrún í SA vindi
Draugahlíðar við Litlu kaffistofuna í V eða N áttum.
Stefánshöfða við Kleifarvatn í NA lægum og S áttum.
Hlíðarenda í SSA, S eða SSV áttum.
Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt eða aðstoða við mótshaldið, vinsamlega látið vita hér á vefnum eða
hringið í einhvern umsjónarmanna mótsins.
Frímann 8995052
Guðjón 8258248
Hannes 8255430
Hástart keppnin F3B verður haldin á flugvellinum við Gunnarsholt.
Vinsælt hefur verið að fara austur á föstudegi, slegið upp tjöldum og átt góða kvöldstund.
Það ræðst aftur á móti af vindátt hvar hangflugs keppnin F3F verður haldin.
Hvolsfjalli í SV átt og N átt
Kambabrún í SA vindi
Draugahlíðar við Litlu kaffistofuna í V eða N áttum.
Stefánshöfða við Kleifarvatn í NA lægum og S áttum.
Hlíðarenda í SSA, S eða SSV áttum.
Þeir sem hafa áhuga á því að taka þátt eða aðstoða við mótshaldið, vinsamlega látið vita hér á vefnum eða
hringið í einhvern umsjónarmanna mótsins.
Frímann 8995052
Guðjón 8258248
Hannes 8255430