Síða 1 af 1
Re: Svifflugmál
Póstað: 25. Jún. 2008 13:13:41
eftir Böðvar
Nú hefur Sverrir ritstjóri fréttavefsins opnað nýjan spjallþráð. Þar sem áhugasamir módelmenn geta spjallað saman eða komið á framfæri upplýsingum um allt er varðar svifflug.
Re: Svifflugmál
Póstað: 27. Jún. 2008 13:18:13
eftir gudjonh
Stefnt að F3B móti að Gunnarsholti á morgun, flott veðurspá. Ef spái gengur eftir má búast við termikk. Förum úr bænum um kl 8:00 og áætlum að vera komnir að Gunnarsolti um kl 10:00. Landgræðaslan ætlaði að slá völlinn fyrir okkur. Guðjó og Frímann