Atburðaskráin 2025 er komin á netið

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Atburðaskráin 2025 er komin á netið

Póstur eftir Sverrir »

Sjá nánar á > https://frettavefur.net/atburdir/

Ef þið ætlið að vera með atburði sem eru ekki nú þegar komnir á skrána látið mig þá endilega vita og ég bæti þeim við.

Minni svo á vikulegu flugkvöldin hjá flugmódelfélögunum en þau hefjast væntanlega í apríl/maí mánuði hjá flestum.
  • Mánudagar hjá Smástund
  • Þriðjudagar hjá Flugmódelfélagi Suðurnesja
  • Miðvikudagar hjá Þyt
  • Fimmtudagar hjá Flugmódelfélagi Akureyrar
Icelandic Volcano Yeti
Svara