Ef þið ætlið að vera með atburði sem eru ekki nú þegar komnir á skrána látið mig þá endilega vita og ég bæti þeim við.
Minni svo á vikulegu flugkvöldin hjá flugmódelfélögunum en þau hefjast væntanlega í apríl/maí mánuði hjá flestum.
- Mánudagar hjá Smástund
- Þriðjudagar hjá Flugmódelfélagi Suðurnesja
- Miðvikudagar hjá Þyt
- Fimmtudagar hjá Flugmódelfélagi Akureyrar