Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 3.mars 2025

Póstað: 3. Mar. 2025 17:14:56
eftir maggikri
Viðring dagsins á Arnarvelli. Gunni MX var mættur á undan og búinn að flengja loftið. Gústi , Gunni H og Sigþór kíktu við. Gunni H endursetti vefmyndavélina sem fraus um kl. 13 í gær.

Re: Arnarvöllur - 3.mars 2025

Póstað: 3. Mar. 2025 17:16:02
eftir maggikri