Arnarvöllur - 7.mars 2025
Póstað: 7. Mar. 2025 20:51:46
Mætti út á völl um kl 11:00. lalli mætti líka þá og Gústi kom svo fljótlega. Gunni MX var á verkstæðinu í dag að gera fleiri vélar klára í slaginn.
Frábært veður sól og alles.
Frábært veður sól og alles.