Það hlaut að koma að því að hægt yrði að fljúga hang hér heima og í dag var dagurinn og staðurinn Bleikisteinsháls. Vindurinn var að rokka þetta 3-6 m/s og svo þurfti að fela sig fyrir dropunum á tímabili.
F3F verkfærið kemur að góðum notum.
Tímarnir ekkert til að hrópa húrra fyrir, 68 best, en sleppur miðað við aðstæður.
Svo tók Guðjón nokkrar af mér.
Bleikisteinsháls - 15.mars 2025
Bleikisteinsháls - 15.mars 2025
Icelandic Volcano Yeti