Síða 1 af 1

Arnarvöllur - 17.mars 2025

Póstað: 17. Mar. 2025 17:49:56
eftir maggikri
Viðring dagsins.

Viper 90 og Extra 300. Vindur ca 7-10 m/s og miklar sviptingar. Lending á hlíðarenda brautinni uppáhalds brautarendinn minn. Vindur nokkuð beinn á braut og upp hlíðina. Erfitt að ná Viper Jet 90 niður, þar sem hann vildi bara vera í loftinu vegna mikils uppstreymis í hlíðinni.

Re: Arnarvöllur - 17.mars 2025

Póstað: 17. Mar. 2025 17:51:07
eftir maggikri