Þriðji en jafnframt síðasti hangdagurinn ef eitthvað er að marka veðurspána. Það kom engin að leika við mig svo ég var bara einn í brekkunni í dag og því er ekki mikið um flugmyndir. Svipaður vindur og í gær en enn krossaðri og meiri sviptingar svo það var nóg um áskoranir og nóg að gera á pinnunum!
Gamla góða Respect stendur enn fyrir sínu.
Áfram halda prófanir.
Þægilegt að geta verið einn út í brekku að æfa sig.
Bleikisteinsháls - 17.mars 2025
Bleikisteinsháls - 17.mars 2025
Icelandic Volcano Yeti