Bleikisteinsháls - 17.mars 2025

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Bleikisteinsháls - 17.mars 2025

Póstur eftir Sverrir »

Þriðji en jafnframt síðasti hangdagurinn ef eitthvað er að marka veðurspána. Það kom engin að leika við mig svo ég var bara einn í brekkunni í dag og því er ekki mikið um flugmyndir. Svipaður vindur og í gær en enn krossaðri og meiri sviptingar svo það var nóg um áskoranir og nóg að gera á pinnunum!

IMG_4382.jpg
IMG_4382.jpg (332.07 KiB) Skoðað 749 sinnum

IMG_4376.jpg
IMG_4376.jpg (106.39 KiB) Skoðað 749 sinnum

Gamla góða Respect stendur enn fyrir sínu.
IMG_4377.jpg
IMG_4377.jpg (462.37 KiB) Skoðað 749 sinnum

Áfram halda prófanir.
IMG_4378.jpg
IMG_4378.jpg (291.08 KiB) Skoðað 749 sinnum

Þægilegt að geta verið einn út í brekku að æfa sig.
IMG_4379.jpg
IMG_4379.jpg (281.9 KiB) Skoðað 749 sinnum
Icelandic Volcano Yeti
Svara