Bleikisteinsháls - 19.mars 2025
Póstað: 19. Mar. 2025 19:26:06
Hangið færði sig aðeins til austurs þannig að flogið var á SA hlið Bleikisteinsháls eins og í gær. Rysjóttar aðstæður en annað slagið birtust bólur og hleyptu fjöri í leikinn.