Arnarvöllur - 22.apríl 2025
Póstað: 22. Apr. 2025 21:39:44
Það vantaði ekki mannskapinn í veðurblíðunni í dag, eitt af hjólunum á Yak hjá Erni fékk sviðsskrekk og stakk af í brautarbruni en það kom ekki að sök og lenti Örn vélinni eins og hann hefði aldrei gert neitt annað, sjón er sögu ríkari!