Re: Hugmynd frá Airfield models
Póstað: 17. Sep. 2008 23:50:59
Ég á óþarflega stóra skólatöflu, svona tússtöflu úr stáli, og eftir að hafa heimsótt Airfield models þá vissi ég nákvæmlega til hvers hún var ætluð.
Hún er alveg frábær ofan á smíðaborðið mitt og svo bara að búa sér til margar sterkar segulþvíngur úr skápalásaseglum og ég er kominn með fullkomið vinnuborð og get smoðið eins og galinn
Meter sinnum einn og áttatíu COOOOOOOL
Kveðja
Leifur
Hún er alveg frábær ofan á smíðaborðið mitt og svo bara að búa sér til margar sterkar segulþvíngur úr skápalásaseglum og ég er kominn með fullkomið vinnuborð og get smoðið eins og galinn
Meter sinnum einn og áttatíu COOOOOOOL
Kveðja
Leifur