
Frá vinstri sést í bakið á Árna Hrólfi að setja saman skrokk á Das Ugly Stick, Rúnar frá Patreksfirði að byrja að líma saman stél á Das Ugly Stick og lengst til hægri er Mummi að leggja lokahönd á hægri vænginn á Das Ugly Stick.
Hvaða Das Ugly Stick æði er þetta þarna fyrir norðan heyri ég að allir spyrja.
Málið er að hvorki Mummi eða Rúnar hafa smíðað flugmódel fyrr og þá langaði til að setja saman eitthvað sem er auðvelt og fræðandi. Ég átti þessa teikningu og nóg af balsa, svo það var ákveðið að renna í sjóinn með augun opin og smíða nokkra. Árna, aftur á móti, vildi smíða einn eftir að hann sá hve minn flaug skemmtilega.
Sjá myndir frá Mumma hér: http://flickr.com/photos/jonstefansson/ ... 257098399/