Síða 1 af 1

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstað: 23. Des. 2008 10:39:49
eftir Agust
Hafið þið prófað teikniforritið Sketchup? Eins og flest sem kemur frá Google er það óvenjulegt.

Sjá http://sketchup.google.com

Það er ókeypis, en hægt er að kaupa Pro útgáfu. Nokkur vídeó sem kynna forritið eru hér http://sketchup.google.com/training/videos.html

Myndir gerðar í Sketchup, þ.á.m. flugvélar https://www.formfonts.com/

https://www.formfonts.com/viewModel.php ... 1&config=1


Sjá þessi vídeó "Some excellent videos on creating airplanes with sketchup" http://www.wattflyer.com/forums/showthread.php?p=485397

Er Google Sketchup áhugavert fyrir módelflugmenn?

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstað: 23. Des. 2008 12:18:12
eftir Agust
Sjá flugvélar hér á safni Google http://sketchup.google.com/3dwarehouse/ ... p=m&reps=1

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstað: 23. Des. 2008 13:28:46
eftir Gaui
Ég er aðeins búinn að prófa þetta forrit, en held að ég myndi ekki ná neinum árangri í að teikan flugmódel í því. Það er hægt að málsetja allt og hvaðeina, þannig að þetta er kannski sniðugt. Þarf að prófa meira.

Re: Teikniforritið Sketchup frá Google

Póstað: 29. Des. 2008 23:51:45
eftir einarak
þetta er mjög skemmtilegt!