Re: Glóða-eldsneyti
Póstað: 11. Jan. 2009 17:09:10
Hérna ætla ég að nefna, að flókið stillingavandamál getur átt
sér ofur einfalda skýringu.
61oz sem virtist alltaf vera á mörkunum við að ganga hægagang jafnvel
þó mótorinn sé á hlið í modelinu. Þannig að ég var búinn að hraða hægasta gang svo mjög að módelið ætlaði aldrei að stoppa á braut eftir lendingu. Lendingar vildu verða óþarflega hraðar osv.frv.
LOKSINS!
datt mér þá í hug að skifta um eldsneyti ,og keypti BigBang 16
Mjög vandað eldsneyti sem fæst hjá Tómstundahúsinu
Í stuttu máli sagt og með nánast engum stillingum náðist
Miklu hægari og þýðari hægagangur og um leið meira afl / svörun
SS. Allt betra.
ps.
Þetta hefur örugglega allt komið fram hér á vefnum áður, engott að minna á
engu að síður.
Kv. Lúðvík S. Vélstjóri.
sér ofur einfalda skýringu.
61oz sem virtist alltaf vera á mörkunum við að ganga hægagang jafnvel
þó mótorinn sé á hlið í modelinu. Þannig að ég var búinn að hraða hægasta gang svo mjög að módelið ætlaði aldrei að stoppa á braut eftir lendingu. Lendingar vildu verða óþarflega hraðar osv.frv.
LOKSINS!
datt mér þá í hug að skifta um eldsneyti ,og keypti BigBang 16
Mjög vandað eldsneyti sem fæst hjá Tómstundahúsinu
Í stuttu máli sagt og með nánast engum stillingum náðist
Miklu hægari og þýðari hægagangur og um leið meira afl / svörun
SS. Allt betra.
ps.
Þetta hefur örugglega allt komið fram hér á vefnum áður, engott að minna á
engu að síður.
Kv. Lúðvík S. Vélstjóri.