Síða 1 af 1
Re: Hvar fæst FixAll límið?
Póstað: 21. Jan. 2009 19:00:43
eftir Agust
Það er orðið langt síðan ég hef séð Soudal FixAll límið í Húsasmiðjunni.
Veit einhver hvar þetta uppáhaldslím mitt felur sig?

Re: Hvar fæst FixAll límið?
Póstað: 24. Jan. 2009 13:14:17
eftir Gaui K
Það er til soudal Fix í kíttistúbu í Húsó en veit ekki hvort það sé það sama..............
Re: Hvar fæst FixAll límið?
Póstað: 24. Jan. 2009 22:31:13
eftir Agust
Ég keypti FixAll í Húsó á Selfossi í morgun. Fann þó bara stórar kíttistúbur með hvítu, brúnu og svörtu. Ekki glært.