Módelið heitir Big Excel og er frá Simprop. Vænghaf 286 cm. Flapsar á væng.
Þetta er svokallaður Hotliner sem mælst hefur á 120 mílna hraða, sem samsvarar um 190 km/klst. Sjá http://www.hobby-lobby.com/bigexcel.htm Þar má sjá videoklippu af flugi.
Ýmist er notaður AXI 4120-14 eða Simprop Magic-Drive 50-28 sem er líklega sama og Hacker B50-9L + 6,7:1 gír.
Með Magic-Drive 50-28 er vélin spræk. Klifurhraði 9 m/s og heildarklifur með 12 stk. 3300 mAh rafhlöðum 1800 m. ´Hámarksflugtími í kyrru lofti 50 mín.
Sjá http://www.simprop.de/Seiten/Modellbau/ ... Fragen.htm



Meira hér
http://www.simprop.de
Umsögn á þýsku (pdf skjal)
http://www.vth.de/archiv/texte/fmt2005_02_026.pdf
... Flugbild und Steuerverhalten sind von Harmonie
geprägt und so präsentiert
sich die Flugvorführung für den
Betrachter und den Piloten wie eine
angenehme „Sinfonie der Lüfte“.
