Síða 1 af 2
Re: Danmörk
Póstað: 9. Ágú. 2004 15:15:35
eftir Sverrir
Nálægt
Kaupmannahöfn
Holte Modelhobby
Øverødvej 11
2840 Holte
Sími: +45 4542 0113
Fax: +45 4542 0133
Vefsíða:
holte-modelhobby.dk/
Netfang:
info@holte-modelhobby.dk
Athugið vel að kynna ykkur opnunartíma á vefsíðunni
Re: Danmörk
Póstað: 5. Okt. 2004 21:49:52
eftir Björn G Leifsson
Hef komið í búðina í Holte og hún er alveg þess virði að heimsækja. Keypti mér mótor þar á ágætu verði og eitthvað fleira smádót.
Holte er ekki langt fyrir norðan Kaupmannahöfn og vel þess virði að skjótast þangað. Jafnvel strætófæri ef mér skjátlast ekki. Athuga bara að það er lokað einhvern daginn í vikunni, man ekki hvern en það finnst á heimasíðunni.
Munið líka að fá kvittun og tala við kallinn um hvernig hann geti komið vaskinum tilbaka til ykkar ef þið munið að fá stimpil á kvittunina í tollinum á Kastrup.
Re: Danmörk
Póstað: 7. Okt. 2004 15:57:44
eftir Sverrir
Svo er það náttúrulega Avionic Denmark en þeir eru staðsettir fyrir norðan Århus eftir því sem ég kemst næst.
Avionic Denmark
Frichsvej 25
8464 Galten
Vefsíða:
http://www.avionic.dk/
Netfang:
avionic@avionic.dk
Sími: +45 8694 6088
Fax: +45 8694 6288
Re: Danmörk
Póstað: 6. Jún. 2005 13:11:07
eftir Gaui
Hér kemur svarið: Listi yfir allar RC búðir í Danaveldi:
http://www.brcc.dk/butik.htm
Geri aðrir betur!
gaui
Re: Danmörk
Póstað: 8. Jún. 2005 00:18:47
eftir Haraldur
Þessi listi er ekki tæmandi vantar á hann td.
http://www.hobby-world.dk/ - mjög skemmtileg búð í Vejle, alltaf gaman að koma þangað.
http://www.3w.dk/elflight/ - með fullt fyrir rafmagnsflug
Re: Danmörk
Póstað: 24. Ágú. 2005 22:04:33
eftir Þórir T
Leit við í Avionic búðinni um liðna helgi, hún er staðsett í nánd við Silkiborg, ca 30km austar, Bær sem heitir Galten. Ekki hlaupið að því að finna hana, en hafðist samt á mettíma því klukkan var að slá í 18:00 þegar ég datt innfyrir. Viðkunnanlegasti maður sem rekur hana, en hann tjáði mér það að hún væri nýlega seld og nýr eigandi hyggðist flytja hana nær Köben. Samt fullt til, svona nokkurskonar Tómstundarhús eins og ég vil muna eftir því

um árið 1988 (Jón á bak við borðið og svona). Endilega hafið samband ef þið viljið meiri uppl um hana, er í góðum contact við kallin sem er að selja hana.
Re: Danmörk
Póstað: 11. Apr. 2007 09:40:50
eftir Helgi Helgason
Bara svona að uppfæra þennan spjallþráð þá eru hérna adressan hjá Avionic:
Avionic Denmark
Nørreled 14
4440 Mørkøv
Tlf. 86946088
Fax. 86946098
Email.
avionic@avionic.dk
Åbningstider på tlf. og i butikken:
Mandag 10-18
Tirsdag 10-17
Onsdag 10-17
Torsdag 10-18
Fredag 10-16
Lørdag efter aftale
Re: Danmörk
Póstað: 11. Apr. 2007 11:08:24
eftir Gaui K
Já þetta var einmitt sú sem ég var að fiska eftir en það er greinilega úr nógu að velja ég fer þarna í sumar og kíki örugglega á eina eða tvær !
kvGaui K.
Re: Danmörk
Póstað: 24. Jún. 2007 13:07:38
eftir Höddi
[quote=Gaui]Hér kemur svarið: Listi yfir allar RC búðir í Danaveldi:
http://www.brcc.dk/butik.htm
Geri aðrir betur!
gaui[/quote]
Smá uppfærsla á dönskum módelverslunum, reyndi að heimsækja þessar verslanir í sumar.
IC Communication
Folehaven 12
2500 Valby
36178533
Búð í Kaupmannahöfn, bílar og bátar í meiri hluta.
IV-Hobby Vassingerødbygade 46
Vassingerød 3540 Lynge
70223100
Er að leggja niður verslunina
RC Model Center
Torsholms Alle 6, Tulstrup
3400 Hillerød
48286600
Algjör gullnáma fyrir bílaáhugamenn, malbikuð kappaksturbraut og stór offroad braut. Verslunin var reyndar lokuð þegar við komum.
En svo var það Avonic búðin, ég mæli með henni, heilmargt til, góður opnunartími og þægilegur eigandi.
Kveðja
Höddi
Re: Danmörk
Póstað: 29. Jan. 2010 22:21:16
eftir Guðjón
er einhver sniðug verslun í Köben?