Síða 1 af 1
Re: Stefánshöfði - 17.apríl 2008
Póstað: 17. Apr. 2009 22:46:38
eftir gudjonh
Jæja, fyrssta hangflug ársins hjá mér. Hver var á undan?
Fór æá Stefánshöfða eftir vinnu. Greynilega "deyandi sa vindur" samkvæmt textavarpinu. Kom á staðinn ca. 17: 30

Re: Stefánshöfði - 17.apríl 2008
Póstað: 17. Apr. 2009 23:18:51
eftir gudjonh
Vonað að það séu ekki margir íslenskufræðingar sem lásu textann. Trúlega - 0,0 í einkunn. eða eitthvað annað?
Sverir reddaði myndunumu inn, takk Sverrir. Nota bara tölvu, en kann ekkertr á hana.
Mynd #1. Mætt á svæðiðið.ca 17:30. 6-7 m sek/vindur.
Mynd#3. Flaug með múkkanum. Þokkalegt hang, gaman , að minsta kosti fyrir fyrsta hangflug ársins. "Múkkanum" fanst gaman. Áreksrur ? Múkinn kann ekki að "lúppa".
Mynd #2. Á lendingarstað efti skemmtilegt 20 mín. flug. Vindur 4-5 m/sek. Jú draslið hékk uppi.
Er ekki tilveran dásamleg???????????
Re: Stefánshöfði - 17.apríl 2008
Póstað: 18. Apr. 2009 01:10:28
eftir Sverrir
Heldur betur, þarf að drífa Sagittuna áfram

Re: Stefánshöfði - 17.apríl 2008
Póstað: 21. Apr. 2009 19:20:16
eftir gudjonh
Já stutt í Kríumót. Byrjað að undirbúa, búið að kaupa nýjan rafgeymi í spilið með aðkomu Þyts .
Re: Stefánshöfði - 17.apríl 2008
Póstað: 21. Apr. 2009 22:00:49
eftir Eysteinn
Sverrir, settu allt á fullt og mættu með þessa á Kríumótið.
Kveðja,
Eysteinn
Re: Stefánshöfði - 17.apríl 2008
Póstað: 22. Apr. 2009 00:08:42
eftir Sverrir
Það er stefnan... annars er ég „margreyndur“ Kríumótsmaður.
Hér má með góðum vilja greina mig lengst til vinstri í fremstu röð með Fun Time svifflugu sem er enn á meðal vor.
