Re: Kríumót 2009
Póstað: 21. Apr. 2009 21:06:28
Kríumótið, elsta mót sem haldið er á vegum Þyts er á dagskrá laugardaginn16/5 og sunnudagur til vara, ef útlit er fyrir "verulega" þáttöku. Undirbúningur er kominn í gang. Búið að kaupa nýjan rafgeymi í spilið. Spilið sést vel á mynd sem tekin var á Íslandsmóti í Gunnarsholti 2007. Stjórn Þyts kom myndalega að þessari "fjárfestingu". Meðal endingartími á rafgeymi er 5 ár. Takk!

Undanfarin tvö ár hefur Kríumótið verið flugkoma. Þar á undan var þetta f3b mót,, en horfið frá því vegna lítillar þáttöku. Ætlum við að hafa þetta flugkomu í ár, eða f3b keppni (með íslenskum sér reglum)? Fer eftir því hort einhverjir sýni því áhuga að keppa og taka þátt sem starfsmenn.

Kríumót, mynd tekin á Höskuldarvöllum fyri "nokkrum" árum.
Endilega láta vita ef áhugi er fyrir þáttöku.
Í nefndinni eru: Frímann, Guðjón og Hannes (í stafrófsröð).

Undanfarin tvö ár hefur Kríumótið verið flugkoma. Þar á undan var þetta f3b mót,, en horfið frá því vegna lítillar þáttöku. Ætlum við að hafa þetta flugkomu í ár, eða f3b keppni (með íslenskum sér reglum)? Fer eftir því hort einhverjir sýni því áhuga að keppa og taka þátt sem starfsmenn.

Kríumót, mynd tekin á Höskuldarvöllum fyri "nokkrum" árum.
Endilega láta vita ef áhugi er fyrir þáttöku.
Í nefndinni eru: Frímann, Guðjón og Hannes (í stafrófsröð).