Re: Sjoppur í Svíþjóð
Póstað: 16. Jún. 2009 13:55:41
Sælir
Ég er á leiðinni til Svíþjóðar í næstu viku. Veit einhver hérna um (góða) flugmódelsjoppu e-r staðar í suður-Svíþjóð? Í Malmö eða Lundi væri þægilegast, en búðir í Kristianstad, Kalmar eða öðrum bæjum á svæðinu væri allt í gúddí góðu líka.
kv Mummi
Ég er á leiðinni til Svíþjóðar í næstu viku. Veit einhver hérna um (góða) flugmódelsjoppu e-r staðar í suður-Svíþjóð? Í Malmö eða Lundi væri þægilegast, en búðir í Kristianstad, Kalmar eða öðrum bæjum á svæðinu væri allt í gúddí góðu líka.
kv Mummi