Síða 1 af 1

Re: Sjoppur í Svíþjóð

Póstað: 16. Jún. 2009 13:55:41
eftir jons
Sælir

Ég er á leiðinni til Svíþjóðar í næstu viku. Veit einhver hérna um (góða) flugmódelsjoppu e-r staðar í suður-Svíþjóð? Í Malmö eða Lundi væri þægilegast, en búðir í Kristianstad, Kalmar eða öðrum bæjum á svæðinu væri allt í gúddí góðu líka.

kv Mummi

Re: Sjoppur í Svíþjóð

Póstað: 16. Jún. 2009 19:17:17
eftir Gunni Binni
[quote=jons]Sælir

Ég er á leiðinni til Svíþjóðar í næstu viku. Veit einhver hérna um (góða) flugmódelsjoppu e-r staðar í suður-Svíþjóð? Í Malmö eða Lundi væri þægilegast, en búðir í Kristianstad, Kalmar eða öðrum bæjum á svæðinu væri allt í gúddí góðu líka.

kv Mummi[/quote]
Sæll Mummi!
Skilst að þessi búð http://www.skanehobby.se/x/ sé nokkuð góð en hef ekki séð hana sjálfur. Hinum megin við sundið er amk slatti af búðum en danska krónan er dýr.
kveðja
Gunni Binni

Re: Sjoppur í Svíþjóð

Póstað: 17. Jún. 2009 15:06:36
eftir jons
Takk fyrir þetta, þarna er búið að bjarga amk einum degi af fríinu.. :)