Re: Verslað frá Horizon í gegnum Amazon
Póstað: 15. Sep. 2009 09:05:29
Var að versla Spectrum fjarstýringu á netinu og lenti í vandræðum með delivery adress og billing adress. Afhenta átti stýringuna á hótel í usa en kreditkortið mitt er aðsjálfssögðu skráð með adressu á Islandi. Byrjaði á Horizon og vann mig niður listann og lenti alltaf á samastað: Order Declined. Klukkann 2 í nótt þegar ég var að verða alveg vitlaus á þessu þá kom lausnin í hausinn á mér: Amazon.com, gekk eins og í sögu, enginn vandamál.
Hinsvegar var ég líka að panta vél á Towerhobbies og þar var þetta ekkert mál en þeir selja ekki Spektrum.
Vildi deila þessu, ef þið vissuð þetta þá takið þið vonandi viljann fyrir verkið.
Kveðja,
Ingólfur.
Hinsvegar var ég líka að panta vél á Towerhobbies og þar var þetta ekkert mál en þeir selja ekki Spektrum.
Vildi deila þessu, ef þið vissuð þetta þá takið þið vonandi viljann fyrir verkið.
Kveðja,
Ingólfur.