Þotuflugkoma sumarið 2010
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Er ekki komin tími til að halda þotuflugkomu sumarið 2010?
Ekki seinna vænna að byrja að ræða málin núna svo menn geti gert sig klára fyrir hana.
Arnarvöllur stendur til boða og kannski Tungubakkar(Einar?), hvernig hljómar einhvern tíma í Júní?
Ekki seinna vænna að byrja að ræða málin núna svo menn geti gert sig klára fyrir hana.
Arnarvöllur stendur til boða og kannski Tungubakkar(Einar?), hvernig hljómar einhvern tíma í Júní?
Icelandic Volcano Yeti
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Í Seinnihluta Júlí er betri þá er maður á klakanum
enda stefnir maður ótrauður á þotu eign
kv
Friðrik
enda stefnir maður ótrauður á þotu eign

kv
Friðrik
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Við gætum verið a Tungubökkum en vandinn er að finna dagsetningu, siðasta helgin i juli er Warbird fli in og önnur helgin i agust er Fly in a Melgerðismelum og þrija helgin i agust er Risa fly in a ungubökkum nu annað verð eg að biðja Sverri að hjlpa okkur að finna ut
Kv. Einar
Kv. Einar
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Fyrsta helgin í Júlí er upptekin, fjölþrautamótið hjá Böðvari hefur verið á flakki. Við bætum sennilega inn Hvítasunnuhelginni sem árlegri flugkomuhelgi hjá FMS á næsta ári, Íslandsmeistaramótið í hangi- og hástarti er yfirleitt í kringum mánaðarmótin júní/júlí. Svo er afmælissýning Þyts fyrstu helgina í júlí.
Þetta eru svona með þeim helgarflugkomum sem ég man eftir í augnablikinu.
Þetta eru svona með þeim helgarflugkomum sem ég man eftir í augnablikinu.
Icelandic Volcano Yeti
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
"Stóri flugmódeldagurinn" hjá Þyt árið 2010 verður afmælishátíðin vegna 40 ára afmælis félagsins. Ég hef heyrt að verið sé að hugsa um fyrstu helgina í júlí 3 eða 4/7. Þetta er helgin sem Þytur hefur verið með Stóra flugmódeldaginn í gegnum árin á Hamranesi. Á síðasta Þytsfundi var rætt um að það mót gæti jafnvel verið haldið á öðrum stað en Hamranesi. Ég heyrði að menn voru að nefna jafnvel Tungubakka í Mos. Ástæðan var að þar væru betri bílastæði ef ætti að selja inn. Þá yrði Íslandsmót í svifflugi fært fram um eina helgi eða 26-27/7. Ég er ekki með neina "patent lausn" á dagsetningu en vel er hægt að hugsa sér helgina fyrir verslunarmannahelgina, þá eru margir í sumarfríi og gætu þá frekar mætt á svona mót.
Pétur Hjálmars
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Ég hef lofað sjálfum mér að mæta á þetta mót með eitthvað af "lagernum". Ég get ekki lofað nákvæmlega hvað það verður. Ég verð þó með að minnsta kosti 3 þotur. Ég veit ekki hvert þeim verður öllum flogið, kanski bara einni...
Pétur Hjálmars
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Stríðsfuglaflugkoman er á Tungubökkum helgina fyrir Verslunarmannahelgina svo hún er ekki laus.
Eins og þetta lítur út í dag fyrir 2010 vertíðina.
3.apríl Vínarbrauðsmót
17.-19. maí Hraðsflugskeppni FMS
22.-24. maí Hvítasunnuflugkoma FMS
5.-6. júní Flotflugkoma FMS
14.-16. júní Lendingarkeppni FMS
26.-27. júní Íslandsmeistaramótið í F3B/F
10.-11. júlí 40 ára afmælisflugkoma Þyts
24.-25. júlí Stríðsfuglaflugkoma Tungubökkum
4.-5. ágúst Piper Cub flugkoma
7.-8. ágúst Flugkoma FMA
14.-15. ágúst Stórskalaflugkoma Tungubökkum
Eins og þetta lítur út í dag fyrir 2010 vertíðina.
3.apríl Vínarbrauðsmót
17.-19. maí Hraðsflugskeppni FMS
22.-24. maí Hvítasunnuflugkoma FMS
5.-6. júní Flotflugkoma FMS
14.-16. júní Lendingarkeppni FMS
26.-27. júní Íslandsmeistaramótið í F3B/F
10.-11. júlí 40 ára afmælisflugkoma Þyts
24.-25. júlí Stríðsfuglaflugkoma Tungubökkum
4.-5. ágúst Piper Cub flugkoma
7.-8. ágúst Flugkoma FMA
14.-15. ágúst Stórskalaflugkoma Tungubökkum
Icelandic Volcano Yeti
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
[quote=Pétur Hjálmars]Ég hef lofað sjálfum mér að mæta á þetta mót með eitthvað af "lagernum". Ég get ekki lofað nákvæmlega hvað það verður. Ég verð þó með að minnsta kosti 3 þotur. Ég veit ekki hvert þeim verður öllum flogið, kanski bara einni...[/quote]
Það verður alla veganna fjör á þotuflugkomunni hvar svo sem hún verður og hvenær!
Það verður alla veganna fjör á þotuflugkomunni hvar svo sem hún verður og hvenær!

Icelandic Volcano Yeti
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Þessi dagsetning fyrir 40 ára afm. Þyts, var valin því að þetta er eina helgin sem Ali getur komið.
- Pétur Hjálmars
- Póstar: 220
- Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49
Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Ég er alltaf í stuði þegar áhugasamir úlendingar koma og gera skemmtilega hluti eins og Steve Holland og Rawle , O. Sukker, H.Prettner og fl. Ekkert er betra en fá flotta kalla til að sýna okkur nýjar kúnstir í fluginu. Ég er ekki að draga tennur úr neinum þó ég segi þetta. Þetta eru menn sem komu með fjör í okkar sport og gerðu vel. Ég sá ekki Ali en efast ekki um að hann hafi gert gott.
Svo voru ýmsir íslendingar sem telja sig geta get jafn vel og þessir menn og það er okkar áskorun.
Áfram Ísland.
Svo voru ýmsir íslendingar sem telja sig geta get jafn vel og þessir menn og það er okkar áskorun.
Áfram Ísland.
Pétur Hjálmars