Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Heitasta greinin í dag
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir Sverrir »

Fínasta mæting var fyrr í kvöld á reynslutímanum í inniflugi og var mikið flogið. Eftir klukkutíma flugdagskrá þá var skundað á KFC, hungrið kvatt og málin rædd. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndasafni FMS.

Mynd

Mynd

Nokkrir áhugasamir á hliðarlínunni.
Mynd

Mynd

Gunni Binni lenti í smá fjöri með grasinu.
Mynd
Mynd
Mynd

Mynd

Tummi afsannaði það sem sem oft er sagt um að öruggasti staðurinn sé bakvið flugmanninn.
Mynd
Mynd

Hér neyddist ég til að hopa undan flygildinu. ;)
Mynd

Smá dihydral í vængjunum hjá Magga.
Mynd

Mynd

Mynd

Myndarlegur hópur sáttur við flugkvöldið.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir maggikri »

KFC
Mynd
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir Guðjón »

Kannski að ég fái einhvern tíman að koma og kíkja á ykkur
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir Haraldur »

Frábært kvöld og mjög gaman að fljúga.
Ég var með svo mikið af dóti að ég gat ekki flogið öllu.
Gerðum (Sverrir) heiðarlega tilraun til að fljúga Acromaster innanhús, en höllin er of lítil fyrir hana, svo hún endaði með að lúta í gras og fór heim með stífðan væng.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11648
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir Sverrir »

Það yrði alla veganna ekki mikið meira en pönnukökuflug. ;)

Meðan ég man, tók aðeins í Pluma hjá Berta og er óhætt að mæla með þessari vél fyrir þá sem ætla að byrja að fikra sig yfir í inniflugið. Maður gæti neyðst til að bæta svona vél í flotann við tækifæri. Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir Guðni »

Frábært framtak...ég hefði gaman af þvi að prufa þetta með ykkur og taka þátt í
kostnaði...ef áframhald verður á þessu.
Verð að finna mér góða vél og tilheyrandi búnað. Rafmagn..það er eitthvað nýtt fyrir mér..:)

KV..G.S.
If it's working...don't fix it...
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir maggikri »








Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir Jónas J »

Þetta er flott. Ég verð bara að koma krílinu mínu í gang og þá væri mjög gaman að kíkja á ykkur næst. . . . ;)
Mynd
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
maggikri
Póstar: 5994
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir maggikri »

Þetta var meiriháttar gaman. Kom mér á óvart hvað þetta er erfitt að vera að fljúga svona innandyra og er það mikil áskorun. Það þarf að æfa þetta vel og vera líka duglegir að vera í simmanum með innivöll stilltan og foam flugvél.
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Reykjaneshöllin - 11.október 2009

Póstur eftir HjorturG »

Uss hvað þetta hefur vaxið hjá ykkur, ég man nú þegar ég var einn hérna með inni-depron vélar og rafmagnið, reynandi að fljúga þessu í einhverjum íþróttasal í vinnunni hans Eika kokks :D En ætli ég verði ekki að henda saman einni vél og vera með næst? :D
Svara