Síða 1 af 1
Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 12. Okt. 2009 19:43:12
eftir Sverrir
Á Reykjavíkurflugvelli sást þessi glæsilega L-39 Albatros í eigu Rafns.

Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 12. Okt. 2009 21:24:29
eftir Agust
Enn ein einkaþotan?
Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 13. Okt. 2009 18:18:02
eftir Páll Ágúst
Vaaaaaaá

Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 13. Okt. 2009 18:24:28
eftir Sigurður Sindri
váá geggjuð vél

Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 14. Okt. 2009 13:28:02
eftir Jónas J
Flott vél þetta.

Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 19. Okt. 2009 23:42:46
eftir Messarinn
Við fyrstu sýn virðist þetta vera fullsize flugvél enn svo er ekki.. geggjað flugmódel
Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 20. Okt. 2009 06:18:01
eftir Agust
Það væri fróðlegt að vita nánari deili á þessari einkaþotu
Eigandi... Smiður... Stærð... Tegund ... Mótor... og svo auðvitað hver er ljósmyndari.
Re: L-39 á Reykjavíkurflugvelli
Póstað: 20. Okt. 2009 11:17:05
eftir Sverrir
Veit ekki hvað þú þekkir marg Rafna í sportinu en ég þekki bara einn og hann er Thorarensen og kann að munda myndavél að auki.
Skymaster L-39 Albatros í skalanum 1:5.5 með 175 cm vænghaf og 220 cm á lengd. Ekki klár á mótornum en hún er gefin upp fyrir 7-12 kg hjá framleiðandanum.