Síða 1 af 1

Re: Munur á þotum og konum

Póstað: 27. Nóv. 2009 00:44:29
eftir Sverrir
Ég hef verið spurður afhverju ég er svona hrifinn af þotum...

Þotur geta drepið þig skjótt, konan fer sér hægt.
Það er hægt að slökkva á þotum með rofa.
Þotur verða ekki reiðar ef þú ferð í "snertilendingar".
Þotur hafa ekkert á móti fyrirflugsskoðunum.
Þotur koma með handbókum sem útskýra virkni þeirra.
Þotur hafa strangar þyngdar- og jafnvægistakmarkanir.
Þotum er hægt að fljúga hvenær sem er mánaðarins.
Þotur koma ekki með tengdafólki.
Þotum er alveg sama hversu mörgum öðrum þotum þú hefur flogið.
Þotur og flugmenn koma bæði á sama tíma.
Þotum er sama þó þú lítir á aðrar þotur.
Þotum er sama þó þú kaupir þotutímarit.
Þotur gera ráð fyrir að vera bundnar niður.
Þotur skjóta ekki á flughæfileikana þína.
Þotur væla ekki án þess að eitthvað sé slæmt, virkilega slæmt

hinsvegar

Þegar þotur þagna, þá er það eins og með konur, virkilega slæmur hlutur!

Re: Munur á þotum og konum

Póstað: 27. Nóv. 2009 08:54:09
eftir Jónas J
Ha ha góður :)