[quote=Sverrir]...svo fyrsta flugið gæti orðið þann 15. ef veðrið verður gott í Seattle.[/quote]
Ég get bara endurtekið mig.
Annars er nýja gælunafnið Lateliner!
Re: Dreamliner á leið í loftið
Póstað: 15. Des. 2009 12:28:46
eftir Eysteinn
[quote=Sverrir][quote=Sverrir]...svo fyrsta flugið gæti orðið þann 15. ef veðrið verður gott í Seattle.[/quote]
Ég get bara endurtekið mig.
Annars er nýja gælunafnið Lateliner![/quote]
Ég var búinn að sjá það, en það er alveg spurning hvort það verði "lateliner, það hefur svo margt gengið á afturfótunum með þess. Þeir gerðu líka mikið grín af Airbus á sínum tíma
Kveðja,
Eysteinn
Re: Dreamliner á leið í loftið
Póstað: 15. Des. 2009 13:34:46
eftir Sverrir
Þeir flýttu dagsetningunni frá 22. þannig að ég geri ráð fyrir að þeir séu frekar bjartsýnir.
Re: Dreamliner á leið í loftið
Póstað: 15. Des. 2009 15:29:32
eftir Agust
Eiga þeir ekki eftir að æfa lendingar í hliðarvindi á vellinum suðurfrá?
Re: Dreamliner á leið í loftið
Póstað: 15. Des. 2009 15:39:51
eftir Sverrir
Aldrei að vita.
[quote=http://www.boeing.com/commercial/news/f ... 300ER.html]"We go all over the world to test," said Frank Santoni, 777 chief test pilot. "We typically go to Iceland for the crosswinds and tailwinds, to South America for the natural ice, and to the Australian outback for hot weather. We go to airports outside of our home base of Puget Sound to test, because they are more efficient for the different types of testing that are required."[/quote]