Re: 24.12.2009 - Gleðileg Jól
Póstað: 24. Des. 2009 11:39:32
Kom Kertasníkir ekki örugglega með eitthvað módeltengt í skóinn í nótt!? 
Það styttist í jólamessur og búðirnar eru að gíra sig niður eftir hasarinn síðustu daga. Nú er dag tekið að lengi og vorið er hinu megin við hornið. Ef menn eru búnir að öllu og geta tekið því rólega næstu klukkustundirnar þá er ekki úr vegi að líta yfir liðið ár og rifja það upp..
Fréttahornið, vídeóhornið, myndahornið.
En það eru fleiri aðilar sem birta myndefni frá árinu á netinu.
Flugmódelfélag Suðurnesja: Myndir og vídeó
Flugmódelfélag Akureyrar: Myndir og vídeó
Að lokum Gleðileg Jól og gangið hægt um gleðinnar dyr.

Það styttist í jólamessur og búðirnar eru að gíra sig niður eftir hasarinn síðustu daga. Nú er dag tekið að lengi og vorið er hinu megin við hornið. Ef menn eru búnir að öllu og geta tekið því rólega næstu klukkustundirnar þá er ekki úr vegi að líta yfir liðið ár og rifja það upp..
Fréttahornið, vídeóhornið, myndahornið.
En það eru fleiri aðilar sem birta myndefni frá árinu á netinu.
Flugmódelfélag Suðurnesja: Myndir og vídeó
Flugmódelfélag Akureyrar: Myndir og vídeó
Að lokum Gleðileg Jól og gangið hægt um gleðinnar dyr.