þetta er sem sagt 1/4 scali af Super Decathlon sem mér tókst að grenja út úr Einari Páli.Í stuttu máli þá var búið að taka dúkin af vængjum og skrokk að mestu,svo ég hélt afram og kláraði það, setti nýjar vængfestingar sem Einar var nú reyndar byrjaður áen ég breytti því nú aftur í þriðju útgáfuna ! (vona þú fyrirgefir mér það Einar Páll) og fleira sem eftir er að laga til og kannski breyta .Meira um það síðar.Mig hefur langað í svona vél svooo lengi að nú varð það bara að ske

Settar nýjar vængfestingar svo skrúfur sjást bara innan frá

Hjóla hlífar eru uppi í skáp enn sem komið er

næsta mál er að líma aðeins betur inn í væng og loka svo með balsa
