Síða 1 af 3
Re: Mercury foam vél
Póstað: 18. Feb. 2010 22:37:12
eftir Ólafur
Þá vantar bara depronið en teikninguna halaði ég inn i gær af netinu og dundaði við það að koma hlutunum saman.

Manualin kom lika
Re: Mercury foam vél
Póstað: 18. Feb. 2010 23:29:24
eftir Haraldur
Lítur bara vél út.
Hvar fannstu hana þessa? Link kanski?
Re: Mercury foam vél
Póstað: 19. Feb. 2010 10:27:00
eftir Ólafur
Re: Mercury foam vél
Póstað: 19. Feb. 2010 12:43:10
eftir maggikri
Lalli, svo vantar líka Carbon stangir.
kv
MK
Re: Mercury foam vél
Póstað: 19. Feb. 2010 13:39:05
eftir Ólafur
Já Maggi eru þær ekki til i Tómo i dag?
Re: Mercury foam vél
Póstað: 19. Feb. 2010 22:10:24
eftir maggikri
[quote=Ólafur]Já Maggi eru þær ekki til i Tómo i dag?[/quote]
Svo segir ritstjórinn
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=3528
Mér sýnist að Lalli sé hrifinn af Batman vængjuðum flugum.
kv
MK
Re: Mercury foam vél
Póstað: 29. Apr. 2010 22:50:31
eftir Ólafur
Þá er ekkert að vanbúnaði að fara að versla depron og carbonstangir i dag =)
Á allt annað i svona vél tek reglulega inn frá kina til að eiga.
Þessi gæti sést fljúga næsta vetur eða i einhverju logni á Arnarvelli i sumar.
Re: Mercury foam vél
Póstað: 5. Maí. 2010 13:46:08
eftir Slindal
Ég Heyrði að þér vantaði Depron. Ég verslaði í vetur svolítið af Depron, tók 20 pl.
Þetta er alltof mikið fyrir mig. Ef þú hefur áhuga láttu þá heyra í þér. Ég er nú ekki alveg með málið í hausnum núna en það er ca 55 x 100 cm og 6mm á þykkt. Það er grátt á litinn og er nokkuð gótt efni. Ef miðað er við það sem ég hef keypt áður af Deproni. Platan gæti farið á 1.500 kr.
Re: Mercury foam vél
Póstað: 5. Maí. 2010 17:26:49
eftir Ólafur
Takk fyrir það Slindal. Ég er ekki enn farin i Tómó að kaupa depron en 6mm er frekar þykkt en gert er ráð fyrir 3mm með carbon stöngum sem styrkingu i þessa. Ert þú búin að smiða sjálfur úr þessu efni flugvél. Takk samt fyrir og ég hef áhuga á að prófa ef þú telur að það sé fært að búa til inniflugvél úr þessu. Liturinn skiptir engu máli hjá mér
Kv
Lalli
Re: Mercury foam vél
Póstað: 5. Maí. 2010 18:11:18
eftir Sverrir
Ekkert þykkara en 3mm depron í innivélar Lalli, hvert gramm skiptir máli!