og hér er önnur sem gefur örlítið betri mynd af stærðinni!
Re: JetCat P20
Póstað: 6. Mar. 2010 02:09:48
eftir Ingþór
váááá.....
samkvæmt mínum útreikningum ætti thrustið í þessu að vera ca 4 lbf (1,8 kg), þá þarf frekar lítið módel til að ná einhverju Thrust to Weight Ratio (TWR) eða þá að hafa marga mótora.... er eitthvað vitað um verð fyrir stykkið?
hmmm, eða er ég á villigötum... til að fá sama TWR eins og (full hlaðin) fullskala SR-71 Blackbird (=0,382) mætti módelið vera 21 kíló sem ég held að sé frekar stórt.
En SR-71 er nú soldið spes og F/A-18 Hornet er með 0,95 í TWR og þá mætti módelið bara vera 1,7 kg með öllu sem ég held að sé frekar mjög lítið.
Hvað er miðað við að RC þortur séu með í TWR?
í hvað er þessi mótor fyrst og fremst hugsaður?
og hvar færðu þessar myndir Sverrir?
Re: JetCat P20
Póstað: 6. Mar. 2010 13:18:01
eftir Sverrir
[quote]It power is 24 Newtons(2.4 kíló) and at full throttle its consuming 100ml a minute. The turbine weighs 350 grammes and the auxillary installation(ECU etc) is another 150 grammes.[/quote]
Hann getur verið fyrir allt mögulegt, nóg til af minni rafmagnsþotum sem hann passar í, þó nokkrar Twinjet hafa fengið þotumótora á síðustu árum, Skymaster ætlar að framleiða Nano Viper fyrir mótorinn, þannig að úrvalið er til staðar ef menn ætla ekki að smíða sjálfir. Talað hefur verið um ca. €2500 eða álíka og Lambert.
Internetið er uppspretta lífsins.
Re: JetCat P20
Póstað: 9. Mar. 2010 16:00:14
eftir Sverrir
Og hér sést hann þjóta um í HT Modellbau Mirage á FJ2010.